3.5.2007 | 21:19
Kókaín eða bús
Litla systir mín er í menntaskóla, þar má ekki drekka lengur á böllum. Hvaða rugl er það, sjálfur drakk ég of mikið og þurfti að hætta. En ef ég hefði ekki mátt drekka þá hefði ég farið í sterkari efni. Sem er einmitt málið. Krakkarnir eru uppdópaðir á böllum. Passar þetta?
Það má ekki lengur halda partý þá hringja mömmur daginn eftir í skólan og segj "barnið mitt kom heim fullt! hvað á þetta þýða!" svo eru fullt af ráðgjöfum sem rugla í krökkunum og taka ákvarðanir fyrir þau...
Þetta er mikil afturför.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.